Mat vísindanefndar ESB á heilsufarsáhrifum rafsegulsviða óbreytt

Í bráðabirgðaniðurstöðum nýrrar skýrslu vísindanefndar Evrópusambandsins (SCHENIR) eru litlar breytingar gerðar á mati á heilsufarsáhættu vegna rafsegulsviða frá síðustu skýrslu nefndarinnar sem kom út árið 2009.

2014-06-18T11:28:19+00:00 18.06.2014|Efnistök: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Mat vísindanefndar ESB á heilsufarsáhrifum rafsegulsviða óbreytt

Samræmdir alþjóðlegir öryggisstaðlar fyrir ójónandi geislun

Á ráðgjafafundi Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) 4.-5. júní sl. var samþykkt að WHO kannaði möguleika á að settir yrðu samræmdir alþjóðlegir öryggisstaðlar fyrir ójónandi geislun eins og þegar hafa verið settir fyrir jónandi geislun.

2014-06-10T14:46:06+00:00 10.06.2014|Efnistök: , , |Slökkt á athugasemdum við Samræmdir alþjóðlegir öryggisstaðlar fyrir ójónandi geislun

Ákall frá IAEA og WHO um aðgerðir í geislavörnum

Í kjölfar ráðstefnu Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um geislavarnir í læknisfræði, sem haldin var í Bonn í Þýskalandi dagana 3. til 7. desember 2012, hefur verið birt ákall um aðgerðir (Bonn Call-for-Action).

2013-09-17T09:48:49+00:00 17.09.2013|Efnistök: , , |Slökkt á athugasemdum við Ákall frá IAEA og WHO um aðgerðir í geislavörnum
Sækja fleiri fréttir