Öflugir leysar og IPL-tæki 2016-11-04T07:23:25+00:00

Öflugir leysar og IPL-tæki

(Sjá nánar reglugerð nr. 1339/2015)

Samkvæmt 2. grein Gjaldskrár Geislavarna ríkisins sem sett var af Velferðarráðuneytinu 21. Júní 2016, skulu Geislavarnir ríkisins innheimta gjald vegna mats á umsóknum um leyfi til notkunar leysa og leysibenda. Gjaldið er kr. 9.922 og er best að greiða það inn á bankareikning stofnunarinnar í Arionbanka, reikningur nr. 0303-26-9118, kt. 540286-1169 áður en umsókn er send.  Athugið að ekki verður lagt mat á umsókn fyrr en gjald hefur borist inn á bankareikning stofnunarinnar.

 • Um eiganda / umsækjanda

  3. gr. reglugerð nr. 1339/2015 um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja.Eigandi ber ábyrgð á því að notkun öflugs leysis eða leysibendis, sem og IPL-tækis hvað geisla­varnir varðar sé í samræmi við lög um geisla­varnir og reglugerðir settar samkvæmt þeim.Eigandi skal sjá til þess að nauðsynlegur öryggisbúnaður sé fyrir hendi og að hann sé notaður í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda.Eigandi skal sjá til þess að fyrir hendi séu skriflegar verklagsreglur um alla notkun.Eigandi skal sjá til þess að viðhald tækis og öryggisbúnaðar sé í samræmi við leiðbeiningar fram­leiðanda.
 • (t.d. 011233-4459)
 • (ef annar en eigandi)
 • (ef annar en eigandi)
 • Um leysinn eða IPL-tæki

 • (Laser Class)
 • Sé hreyfing notuð til þess að halda geislun innan settra marka skal gera grein fyrir þeim öryggisbúnaði sem á að grípa inn í ef hreyfingin bregst, til dæmis vegna bilunar í hreyfibúnaði.
 • Umsjónarmaður með notkun

  8. gr. reglugerð nr. 1339/2015 um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja. Öryggisreglur og umsjónarmaður vegna leyfisskyldrar notkunar.Áður en veitt er leyfi til notkunar skv. 7. gr. skal umsækjandi láta útbúa skriflegar öryggisreglur í samráði við Geislavarnir ríkisins. Einnig skal hann skipa umsjónarmann með búnaðinum og verður skipan hans að hljóta samþykki Geislavarna ríkisins.
 • (t.d. 011233-4459)
 • 8. gr. reglugerð nr. 1339/2015 um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja. Umsjónarmaðurinn skal hafa fullnægjandi þekkingu á þeim búnaði sem um er að ræða hverju sinni og þeim öryggisráðstöfunum sem nauðsynlegar eru til þess að tryggja öryggi starfsmanna og áhorfenda, sbr. staðal IEC/TR 60825; Safety of laser products - Part 8: Guidelines for the safe use of laser beams on humans. Umsjónarmaðurinn ber ábyrgð á því í umboði leyfishafa að öllum öryggisreglum, er lúta að notkun búnaðarins, sé fylgt.
 • Teikning þarf að sýna svæðið þar sem staðsetning leysis og allra hluta sem geta haft áhrif á braut geislans koma fram
 • Valfrjáls viðhengi