Fréttir 2016-11-04T07:23:35+00:00

Námskeið á vegum Geislavarna 2016 – 2017

Á vefsetri Geislavarna ríkisins eru birtar upplýsingar um námskeið hjá stofnuninni í haust.  Tveimur er þegar lokið en eitt á döfinni. Um er að ræða námskeið fyrir bæði ábyrgðarmenn og tæknimenn vegna notkunar geislatækja í

10.10.2016|

Skýrsla Íslands um kjarnöryggi

Geislavarnir ríkisins lögðu á dögunum fram skýrslu Íslands um kjarnöryggi fyrir 7. rýnifund alþjóðasáttmála um kjarnöryggi (Convention on Nuclear Safety, CNS) sem haldinn verður í höfuðstöðvum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) næsta vor. Samningurinn tók gildi 24. október

06.10.2016|

Nýjar leiðbeiningar um skermun geislunaraðstöðu

Nýlega gáfu Geislavarna ríkisins út nýtt leiðbeiningarit í framhaldi af nýrri reglugerð nr. 1299/2015 um geislavarnir vegna notkunar geislatækja sem gefa frá sér jónandi geislun (sjá frétt dags. 14. janúar og  9. febrúar 2016). Ritið

08.09.2016|

Vöktunarmælingar Geislavarna ríkisins 2015

Gefin hefur verið út ný skýrsla á vef Geislavarna: Vöktunarmælingar Geislavarna ríkisins 2015 / Radioactivity in the environment and food in Iceland 2015. Í henni eru teknar saman niðurstöður reglubundinna mælinga Geislavarna ríkisins á styrk

16.06.2016|

Norrænt verkefni um leit að geislalindum (MOMORC)

Geislavarnir ríkisins taka nú þátt í norrænu verkefni sem miðar að því að sannreyna líkan sem metur næmni mælibúnaðar til þess að finna geislalindir. Verkefnið er styrkt af Norrænum kjarnöryggisrannsóknum (NKS).

25.05.2016|