Námskeið 2017-06-29T11:54:01+00:00

Námskeið haldin af Geislavörnum ríkisins

Hér er að finna lista yfir þau námskeið sem fyrirhuguð eru á vegum Geislavarna ríkisins ásamt skráningarmöguleika. Aðeins er hægt að skrá sig á þau námskeið sem eru komin með tímasetningu.

Lýsing námskeiðs er tengd við nafn námskeiðs þegar lýsing er tilbúin. Dagskrá námskeiðs er einnig sett inn þegar dagskrá er tilbúin.

Nánari upplýsingar um námskeið má nálgast með því að hafa samband við namskeid@gr.is.

NámskeiðStaðurDagsetningTímasetningSkráning

Lokaðar geislalindir Ábyrgðarmenn og tæknimenn – notkun í iðnaði

(Dagskrá)

 Ákveðið síðar16. maí 2017 13:00 – 16:00 
Skráning

Ábyrgðarmenn og tæknimenn – notkun geislatækja í læknisfræði

(Dagskrá)

 Ákveðið síðarHaust 2017 08:30 – 17:00 (síðari hluti námskeiðs mun hefjast klukkan 13:00)
Skráning

Ábyrgðarmenn og tæknimenn – Notkun geislatækja í iðnaði og við öryggisgæslu

 September 2017
Skráning ekki hafin
Heiti námskeiðsÓákveðið Óákveðið
Skrá mig
Heiti námskeiðs ÓákveðiðÓákveðið
Skrá mig