About avada

This author has not yet filled in any details.
So far avada has created 5 blog entries.

Geislavarnir við dýralækningar í Evrópu

Samtök Evrópskra Geislavarnastofnana - HERCA hafa stofnað vinnuhóp til að vinna að samræmdum reglum og leiðbeiningum um notkun á jónandi geislunar við dýralækningar innan Evrópu. Hópurinn á að skila tillögum sínum haustið 2015. Undanfari þessarar vinnu var ábending árið 2013 frá European College of Veterinary Diagnostic Imaging (ECVDI) til HERCA um að löggjöf og reglur

2016-11-04T07:24:16+00:0018.09.2014|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Geislavarnir við dýralækningar í Evrópu

Nýtt rit um menntun geislastarfsmanna

Nýlega kom út rit á geislavarnavefsetri Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) um nauðsynlega menntun og þjálfun heilbrigðisstarfsmanna sem vinna við og með jónandi geislun. Um er að ræða leiðbeiningar sem bera heitið: Guidelines on Radiation Protection Education and Training of Medical Professionals in the European Union, Radiation Protection no 175. Leiðbeiningarnar eru byggðar á eldri leiðbeiningum sem komu

2014-04-30T14:23:12+00:0030.04.2014|Slökkt á athugasemdum við Nýtt rit um menntun geislastarfsmanna

Ákall frá IAEA og WHO um aðgerðir í geislavörnum

Í kjölfar ráðstefnu Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um geislavarnir í læknisfræði, sem haldin var í Bonn í Þýskalandi dagana 3. til 7. desember 2012, hefur verið birt ákall um aðgerðir (Bonn Call-for-Action).

2013-09-17T09:48:49+00:0017.09.2013|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Ákall frá IAEA og WHO um aðgerðir í geislavörnum

Nýtt fréttarit um geislavarnir í læknisfræði – EMAN

Nýlega var gefið út annað fréttarit á vegum EMAN verkefnisins um geislavarnir vegna læknisfræðilegrar notkunar geislunar. Efni fréttabréfsins að þessu sinni er að mestu um þætti er varða notkun röntgentækja á sjúkrahúsum utan röntgen- og myndgreiningardeilda. EMAN (European Medical ALARA Netvork) verkefnið var upphaflega stofnað á vegum EAN-ALARA  með stuðningi Evrópusambandsins með það að markmiði

2016-11-04T07:24:47+00:0027.08.2013|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Nýtt fréttarit um geislavarnir í læknisfræði – EMAN

Tvö ný rit um geislavarnir barna við læknisfræðilega myndgreiningu

Nýlega kom út nýtt rit frá Alþjóðageislavarnaráðinu (ICRP). Ritið er númer 121 (ICRP Publication 121) og ber heitið „Radiological Protection in Paediatric Diagnostic and Interventional Radiology.“. Þá kom einnig út nýlega, rit hjá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) sem ber heitið „Radiation Protection in Paediatric Radiology“ og er það nr. 71 í ritröðinni: „Safety Report Series“. Í báðum þessum ritum er fjallað um geislavarnir barna við læknisfræðilega notkun röntgentækja og geislavirkra efna.

2013-02-26T10:43:43+00:0026.02.2013|Tags: , , , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Tvö ný rit um geislavarnir barna við læknisfræðilega myndgreiningu