Ný gjaldskrá Geislavarna ríkisins

Árlega gefur Velferðarráðuneytið út nýja gjaldskrá Geislavarna ríkisins vegna lögbundins eftirlits með geislatækjum og geislavirkum efnum.  Gjaldskrá 2015 var gefin út 22. apríl sl. og hækkuðu gjaldaliðir um 2% frá fyrra ári. Sú breyting varð á gjaldskránni að þessu sinni að nýir gjaldaliðir voru teknir inn er varða leyfisveitingar vegna leysibenda, 2. gr. 5. liður