About kristin

This author has not yet filled in any details.
So far kristin has created 61 blog entries.

Eru rafsegulsvið skaðleg?

Birt hefur verið nýtt álit vísindanefndar Evrópusambandsins um nýgreinda og vaxandi heilbrigðisáhættu (SCENIHR) um áhættu af völdum rafsegulsviða. Vísindanefndin leggur þar mat á viðeigandi vísindaleg gögn, greinir heildarniðurstöður og tekur afstöðu til þeirra með tilliti til almannaheilsu. Ensk útgáfa af þessum texta er aðgengileg hér og einnig má lesa meira um álitið hér. Textinn hér fyrir neðan er

2016-11-04T07:23:40+00:0011.09.2016|Tags: , , , |0 Comments

Viðbúnaður

Viðbúnaður Geislavarna byggist aðallega á Rauntímamælingum á geislun og geislavirkni. Þessar mælingar eru einnig studdar af vöktunarmælingum. Virkri upplýsingamiðlun milli Geislavarna og stofnana erlendis. Ísland er þátttakandi í upplýsinganeti geislavarnastofnana á Norðurlöndum og við Eystrasalt. Auk þess hefur stofnunin aðgang að hnattrænu neti 80 mælistöðva, sem verið er að setja upp í því skyni

2020-11-26T08:50:19+00:0010.08.2016|0 Comments

Brjóstarannsóknir (mammography)

Brjóstarannsókn (e. mammography) er röntgenrannsókn af brjóstum kvenna. Rannsóknin er oftast gerð í leit að brjóstakrabbameini, en einnig getur verið um að ræða aðrir sjúkdómar. Hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Ísland er haldið úti hópleit vegna brjóstakrabbameins hjá konum á aldrinum 40 - 70 ára. Notuð eru sérhönnuð röntgentæki sem eingöngu er ætluð til myndgerðar af brjóstum.

Vöktunarmælingar Geislavarna ríkisins 2015

Gefin hefur verið út ný skýrsla á vef Geislavarna: Vöktunarmælingar Geislavarna ríkisins 2015 / Radioactivity in the environment and food in Iceland 2015. Í henni eru teknar saman niðurstöður reglubundinna mælinga Geislavarna ríkisins á styrk geislavirks sesíns (Cs-137) í andrúmslofti, úrkomu, mjólk, lambakjöti, sjó, fiski, þangi ofl. á síðasta ári. Geislavarnir ríkisins annast reglulegar mælingar

2016-11-04T07:23:40+00:0016.06.2016|0 Comments

Sumarið er komið – farið varlega í sólinni

Sól á bláum himni Það fer ekkert á milli mála að sumarið er komið. Sólböð geta verið góð en best í hófi. Geislavarnir telja því ástæðu til að minna fólk á að fara varlega í sólinni. Geislavarnir og fleiri mæla svokallaðan UV stuðul en samkvæmt mælingum þá fór hann aldrei yfir 6 í

2016-11-04T07:23:41+00:0009.06.2016|0 Comments

Viðbúnaður

Viðbúnaður Í lögum um geislavarnir segir m.a. að Geislavarnir ríkisins skuli annast „geislunarlegan þátt viðbúnaðar við hvers kyns geislavá, m.a. greiningu á ógn af hennar völdum, samhæfingu viðbúnaðar við alþjóðleg viðmið, rekstur viðbúnaðar- og geislamælikerfa og annað því tengt“. Þessu hlutverki sinna Geislavarnir með uppbyggingu og viðhaldi hæfni á sviði viðbúnaðar. Þá segir

2021-02-10T14:13:31+00:0008.06.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Viðbúnaður

Líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Líffræðileg áhrif jónandi geislunar Áhrif geislunar á mannslíkamann geta birst með mismunandi hætti, allt eftir því hvernig einstakar frumur skaðast og hversu margar þær eru. Líkaminn getur oft náð að lagfæra skaða sem verður vegna geislunar. Í frumum eru það helst DNA, kjarnsýrusameindirnar í litningunum, sem eru viðkvæmar fyrir skaða. Áhrif jónandi geislunar

2020-11-13T10:48:46+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Radon

Radon Radon, Rn, er heiti frumefnisins með sætistöluna 86, en hér er eingöngu átt við kjarntegundina (samsætuna) Rn-222. Radon er geislavirk eðallofttegund sem verður náttúrulega til í umhverfinu (sjá einnig: náttúruleg geislun) viðhrörnun úrans. Lítill hluti geislaálags Íslendinga kemur til vegna innöndunar radons. Víða erlendis, sér í lagi á Skandinavíuskaganum veldur radon stærsta einstaka þættinum

2017-12-15T09:36:05+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Radon

Geislavirkni í andrúmslofti

Náttúruleg geislavirk efni koma hvarvetna fyrir í umhverfi okkar, þar á meðal í andrúmsloftinu. Þau eiga rætur að rekja til geislavirkra efni í bergi og jarðvegi (til dæmis radon) eða eru mynduð af geimgeislum hátt í lofthjúpnum (til dæmis geislakol). Einnig geta manngerð geislavirk efni sloppið út í andrúmsloftið frá kjarnorkuiðnaði og borist víða. Mikilvægt er

2017-12-14T13:00:55+00:0008.06.2016|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Geislavirkni í andrúmslofti