Eru rafsegulsvið skaðleg?
Birt hefur verið nýtt álit vísindanefndar Evrópusambandsins um nýgreinda og vaxandi heilbrigðisáhættu (SCENIHR) um áhættu af völdum rafsegulsviða. Vísindanefndin leggur þar mat á viðeigandi vísindaleg gögn, greinir heildarniðurstöður og tekur afstöðu til þeirra með tilliti til almannaheilsu. Ensk útgáfa af þessum texta er aðgengileg hér og einnig má lesa meira um álitið hér. Textinn hér fyrir neðan er