About kristin

This author has not yet filled in any details.
So far kristin has created 63 blog entries.

Tannröntgenrannsóknir

Röntgenmyndir af tönnum er mikilvæg aðferð tannlækna við greiningu sjúkdóma og mat á ástandi tanna. Þá nýtist röntgenmynd af tönnum einnig við undirbúning fyrir tannplanta og við undirbúning og eftirlit við tannréttingar. Til viðbótar við venjulegar tannröntgenmyndir eru framkvæmdar myndatökur sem sýna bæði kjálkabein og tennur, svokallaðar kjálkasneiðmyndir (e. Panoramic) eða andlitsbeinamyndir (e. Chephalostat)  

Framkvæmd röntgenrannsókna

Við röntgenmyndgerð eru það oftast geislafræðingar sem stjórna röntgenbúnaðinum. Þeir velja rétt svæði á líkamanum og stöðu hans fyrir hverja rannsókn, en um leið gæta þeir þess að geislaskammtur sjúklings við myndatökuna verði eins lítill og frekast er unnt. Sérstaklega er mikilvægt að takmarka stærð þess svæðis sem geislað er á eins og mögulegt er,

Upplýsingar fyrir konur á barnseignaraldri

Upplýsingar fyrir konur á barnseignaraldri   sjá fræðsluefni fyrir barnshafandi konur  (pdf skjal)   sjá meðganga og geislun (tengill á grein í Læknablaðinu 2001)   Sjá geislavarnavef IAEA (á ensku) rpop.iaea.org   Sjá einnig:  líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Háspenna

Sól, símar og rafsegulsvið Geislavarnir ríkisins fylgjast með umræðu og erlendum greinaskrifum um áhrif rafsegulsviða á mannslíkamann. Stofnunin hefur einnig gert fjölda mælinga til að staðfesta að styrkur þessara sviða sé undir viðurkenndum viðmiðunarmörkum. Á Íslandi sem og annars staðar í heiminum hefur almenningur sýnt umræðu um hugsanleg heilsufarsleg áhrif rafsegulsviða mikinn áhuga og Geislavarnir

2016-11-04T07:24:22+00:00 20.08.2014|0 Comments

Geimgeislun

Geimgeislun er náttúruleg geislun í formi agnaflaums utan úr geimnum. Geimgeislun á að mestu upptök sín utan sólkerfisins, en sólin sjálf blæs einnig til okkar hlöðnum ögnum. Lofthjúpur jarðar og segulsvið hlífa yfirborði hennar gegn geimgeislun, þannig að við yfirborð jarðar er geimgeislunin mikið deyfð og aðeins lítill hluti þeirrar náttúrulegu geislunar sem menn verða fyrir.

Geislaálag

Geislaálag er stærð sem mælir líffræðileg áhrif geislunar á fólk, einkum aukningu á áhættu á krabbameini. Geislaálag er mælt í einingu sem kölluð er sívert (e. Sievert), skammstafað Sv. Mælitæki sem mæla geislaálag mæla í raun orkuna sem gleypist í efni (stærð sem hefur eininguna Gy=J/kg) en með því að kvarða til (margfalda með viðeigandi

2016-11-04T07:24:24+00:00 20.08.2014|Efnistök: , , |0 Comments

Almennt um viðbúnað

Viðbúnaður Geislavarna ríkisins miðast við að geta brugðist við ógnum frá geislun sem gætu ógnað lífi, heilsu eða umhverfi. Geislavá vegna notkunar geislavirkra efna á Íslandi getur m.a. skapast vegna slysa, meðhöndlunar af vanþekkingu og förgunar af vangá. Geislavá á Íslandi, bein eða óbein, getur einnig orðið vegna t.d. kjarnorkuslysa í lögsögu Íslands eða erlendis.

2016-08-10T09:27:58+00:00 20.06.2014|Efnistök: , , |0 Comments

Æfingar

Reglulega eru haldnar samskiptaprófanir til að sannreyna virkni samskiptanets geislavarnastofnana á Norðurlöndunum og einnig meðal aðildarþjóða IAEA. Gagnkvæm þátttaka er í stærri viðbúnaðaræfingum Norðurlandaþjóðanna (sjá m.a. skýrslu NKS frá 2014). IAEA gengst ennfremur fyrir ólíkum gerðum æfinga með reglulegu millibili, sem æfa allt frá ímynduðum smáslysum til umfangsmikilla æfinga sem reyna á alþjóðlegt skipulag og

2016-11-04T07:24:26+00:00 20.06.2014|Efnistök: , , |0 Comments

Gammastöðvar

Geislavarnir ríkisins starfrækja fjórar mælistöðvar, svokallaðar gammastöðvar, sem mæla stöðugt styrk geislunar á fjórum stöðum á landinu: í Reykjavík, á Höfn í Hornafirði, á Raufarhöfn og í Bolungarvík, og eru þær reknar í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Stöðvarnar eru við sjálfvirkar veðurstöðvar og fást því einnig mikilvægar veðurupplýsingar frá þessum stöðvum. Auk þess er ein

2016-11-04T07:24:26+00:00 20.06.2014|Efnistök: , |0 Comments

EURDEP

Innan Evrópusambandsins hefur verið mótað form og kerfi til að miðla niðurstöðum geislunartengdra mælinga í rauntíma eða með sem minnstri seinkun.  Þetta kerfi er nefnt EURDEP (European Radiological Data Exchange Platform).  Ríkjum utan Evrópusambandsins er einnig boðin aðild að kerfinu, þau ríki sem eru reiðubúin að leggja fram gögn inn í kerfið fá aðgang að

2016-11-04T07:24:30+00:00 20.06.2014|0 Comments
Sækja fleiri fréttir