Brjóstarannsókn (e. mammography) er röntgenrannsókn af brjóstum kvenna. Rannsóknin er oftast gerð í leit að brjóstakrabbameini, en einnig getur verið um að ræða aðrir sjúkdómar.

Hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Ísland er haldið úti hópleit vegna brjóstakrabbameins hjá konum á aldrinum 40 – 70 ára. Notuð eru sérhönnuð röntgentæki sem eingöngu er ætluð til myndgerðar af brjóstum.  Þar sem þessi röntgentæki eru þau einum á landinu fyrir brjóstarannsóknir, eru þar einnig framkvæmdar aðrar klínískar röntgenrannsóknar af brjóstum.

Árlega eru framkvæmdar um 17000 röntgenrannsóknir. Geislaálag við röntgenrannsóknir af brjóstum er lágt eða um 0,26 mSv fyrir eina rannsókn sem er í heildina 4 myndir (tvær myndir af hvoru brjósti).