Samkvæmt lögum um geislavarnir, nr. 44/2002 og grein 11 og 12 í reglugerð um geislavarnir vegna lokaðra linda nr. 811/2003 skal útbúa leiðbeiningar um viðbrögð við óhöppum sem kunna að verða.
Dæmi um slíkar leiðbeiningar er að finna hér.
Í fræðsluefni um færanleg mælitæki er einnig að finna dæmi.
Sett á vef GR í desember 2009 /ÞS