Í dag birtist á vefsíðu ICRP drög að nýjum grundvallarleiðbeiningum ráðsins sem hafa verið í smíðum undanfarin ár. Ráðið stefnir að því að gefa út ritið á næsta ári sem ICRP 2005. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 31. desember 2004. Nánar verður fjallað um þessi drög á þessum vettvangi síðar. Vefslóðin er: ICRP 2005 draft

Markmið ráðlegginganna er: ?The primary aim of radiological protection is to provide an appropriate standard of protection for man without unduly limiting the beneficial actions giving rise to radiation exposure. This aim cannot be achieved on the basis of scientific concepts alone. All those concerned with radiological protection have to make value judgements about the relative importance of different kinds of risk and about the balancing of risks and benefits. In this, they are no different from those working in other fields concerned with the control of hazards.’