Nýjar fréttir frá EAN-ALARA og RPOP

Nýlega kom út nýtt vefrit á vefsetri European ALARA-Network (EAN). Meginefni ritsins er kynning á niðurstöðum könnunar á geislavarnakröfum sem snúa að flugliðum og flugrekendum í Evrópu. Einnig er bent á nýtt efni á vef IAEA um geislavarnir sjúklinga (RPOP).

2020-12-18T15:13:31+00:0001.04.2015|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Nýjar fréttir frá EAN-ALARA og RPOP
Go to Top