Breytingar á lögum um geislavarnir
Þann 27. nóvember sl. voru samþykktar á Alþingi breytingar á lögum um geislavarnir sem taka gildi um áramót. Markmiðið með breytingunum var að laga íslenska löggjöf á sviði geislavarna að breyttum alþjóðlegum áherslum.