Geislavirkt joð í Evrópu

Geislavirka efnið I-131 (Joð-131) hefur mælst í andrúmslofti á nokkrum stöðum í Evrópu undanfarnar vikur. Geislavarnir ríkisins annast mælingar á geislavirkum efnum í andrúmslofti á Íslandi og eru í samstarfi við erlenda aðila um miðlun niðurstaðna slíkra mælinga, en ekkert I-131 hefur mælst hér á landi.

2017-03-10T16:08:06+00:0010.03.2017|Tags: , , , |0 Comments

Geislavirkni í andrúmslofti

Náttúruleg geislavirk efni koma hvarvetna fyrir í umhverfi okkar, þar á meðal í andrúmsloftinu. Þau eiga rætur að rekja til geislavirkra efni í bergi og jarðvegi (til dæmis radon) eða eru mynduð af geimgeislum hátt í lofthjúpnum (til dæmis geislakol). Einnig geta manngerð geislavirk efni sloppið út í andrúmsloftið frá kjarnorkuiðnaði og borist víða. Mikilvægt er

2017-12-14T13:00:55+00:0008.06.2016|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Geislavirkni í andrúmslofti

Færanlegir svifrykssafnarar

Geislavarnir eiga færanlega svifrykssafnara sem beita má í viðbúnaðartilvikum. Þessa safnara má flytja hvert á land sem er (eða t.d. um borð í skip), til að finna hvort geislavirk efni hafi sloppið til andrúmslofts, eða það sem líklegara er, til að geta sýnt fram á að þau hafi ekki gert það.

2016-08-10T09:24:20+00:0020.06.2014|Tags: , |0 Comments
Go to Top