Ákall frá IAEA og WHO um aðgerðir í geislavörnum

Í kjölfar ráðstefnu Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um geislavarnir í læknisfræði, sem haldin var í Bonn í Þýskalandi dagana 3. til 7. desember 2012, hefur verið birt ákall um aðgerðir (Bonn Call-for-Action).