Nýtt fréttarit um geislavarnir í læknisfræði – EMAN

Nýlega var gefið út annað fréttarit á vegum EMAN verkefnisins um geislavarnir vegna læknisfræðilegrar notkunar geislunar. Efni fréttabréfsins að þessu sinni er að mestu um þætti er varða notkun röntgentækja á sjúkrahúsum utan röntgen- og myndgreiningardeilda. EMAN (European Medical ALARA Netvork) verkefnið var upphaflega stofnað á vegum EAN-ALARA  með stuðningi Evrópusambandsins með það að markmiði

2016-11-04T07:24:47+00:00 27.08.2013|Efnistök: , , |Slökkt á athugasemdum við Nýtt fréttarit um geislavarnir í læknisfræði – EMAN