Nýtt fréttarit um geislavarnir í læknisfræði – EMAN
Nýlega var gefið út 3ja fréttaritið á vegum EMAN verkefnisins um geislavarnir vegna læknisfræðilegrar notkunar geislunar. Efni fréttabréfsins að þessu sinni er að mestu um þætti er varða notkun tölvusneiðmyndatækja. Fyrsta fréttabréf EMAN kom út í febrúar á þessu ári og gaf fyrst og fremst yfirlit yfir þau verkefni sem unnið er að innan EMAN