Ný tilskipun ESB um geislavarnir
Ný grunntilskipun Evrópusambandsins um geislavarnir (EU Radiation Protection Basic Safety Standard, EU BSS) hefur verið gefin út og tekur gildi 6. febrúar nk.
Ný grunntilskipun Evrópusambandsins um geislavarnir (EU Radiation Protection Basic Safety Standard, EU BSS) hefur verið gefin út og tekur gildi 6. febrúar nk.