Ný tilskipun ESB um geislavarnir

Ný grunntilskipun Evrópusambandsins um geislavarnir (EU Radiation Protection Basic Safety Standard, EU BSS) hefur verið gefin út og tekur gildi 6. febrúar nk.