ECR – átak um geislavarnir í Evrópu

Á nýlokinni ráðstefnu European Congress of Radiology (ECR) var hleypt af stokkunum verkefninu “EuroSafe Imaging” sem hefur að markmiði að styrkja geislavarnir í Evrópu á heildstæðan hátt.