Gammastöðvar á gagnvirku Evrópukorti

Gögn frá síritandi gammamælum á Íslandi eru nú aðgengileg á endurbættu og einfölduðu korti EURDEP kerfisins, en það veitir aðgang að gögnum frá gammamælistöðvum víðsvegar um Evrópu og raunar víðar. Kortið er gagnvirkt þannig að með aðdrætti má auka upplausn. Ef smellt er á mælistöð birtast nánari gögn fyrir þann stað. Einnig má smella á tiltekið land af lista og fá þannig frekara yfirlit yfir mælikerfi hvers lands.

2017-01-26T12:29:47+00:0026.01.2017|Tags: , , |0 Comments

Gammastöðvar

Geislavarnir ríkisins starfrækja fjórar mælistöðvar, svokallaðar gammastöðvar, sem mæla stöðugt styrk geislunar á fjórum stöðum á landinu: í Reykjavík, á Höfn í Hornafirði, á Raufarhöfn og í Bolungarvík, og eru þær reknar í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Stöðvarnar eru við sjálfvirkar veðurstöðvar og fást því einnig mikilvægar veðurupplýsingar frá þessum stöðvum. Auk þess er ein

2016-11-04T07:24:26+00:0020.06.2014|Tags: , |0 Comments