Geislaálag flugáhafna

Flugvélaskrokkur veitir ekki mikla vernd gegn geimgeislun, sérstaklega gammageislun og verða því flugáhafnir ásamt farþegum fyrir meiri geislun á flugi en þeir sem eru á jörðinni. Í reglugerð 1290/2015 um hámörk geislunar starfsmanna og almennings vegna starfsemi þar sem notuð er jónandi geislun eru nánari ákvæði um þau hámörk geislunar sem starfsmenn sem vinna við jónandi

2019-04-17T13:08:07+00:0028.08.2014|Tags: , , |0 Comments

Geimgeislun

Geimgeislun er náttúruleg geislun í formi agnaflaums utan úr geimnum. Geimgeislun á að mestu upptök sín utan sólkerfisins, en sólin sjálf blæs einnig til okkar hlöðnum ögnum. Lofthjúpur jarðar og segulsvið hlífa yfirborði hennar gegn geimgeislun, þannig að við yfirborð jarðar er geimgeislunin mikið deyfð og aðeins lítill hluti þeirrar náttúrulegu geislunar sem menn

Nýjungar í þróun geislamælitækni: Norrænn fundur í Reykjavík og mælingar

Dagana 13.-17. maí síðast liðinn var haldinn norrænn fundur hjá Geislavörnum ríkisins, þar sem ný tækni við mælingar á svokallaðri nifteindageislun var borin saman við hefðbundnar aðferðir. Vaxandi áhersla er á slíka skimun í öryggisskyni, t.d. á landamærum. Þessi vinna er hluti norræns rannsóknaverkefnis sem stutt er af Norrænum kjarnöryggisrannsóknum, NKS. Ýmsir innlendir aðilar aðstoðuðu við að gera þessar mælingar mögulegar.

2016-11-04T07:24:53+00:0021.05.2013|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Nýjungar í þróun geislamælitækni: Norrænn fundur í Reykjavík og mælingar
Go to Top