Brjóstarannsóknir (mammography)
Brjóstarannsókn (e. mammography) er röntgenrannsókn af brjóstum kvenna. Rannsóknin er oftast gerð í leit að brjóstakrabbameini, en einnig getur verið um að ræða aðrir sjúkdómar. Hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Ísland er haldið úti hópleit vegna brjóstakrabbameins hjá konum á aldrinum 40 - 70 ára. Notuð eru sérhönnuð röntgentæki sem eingöngu er ætluð til myndgerðar af brjóstum.