Viðmiðunargeislaálag fyrir tölvusneiðmynd af kvið
Í töflunni hér fyrir neðan er hægt að sjá landsviðmið fyrir geislaskammta sem sett hafa verið á Norðurlöndunum og meðalgeislaskammta í tölvusneiðmyndatækjum á Íslandi (ártal innan sviga). Meðalgeislaskammtur á að jafnaði að vera lægri en landsviðmið. Landsviðmið fyrir tölvusneiðmyndarannsóknir á Íslandi eru í vinnslu. Landsviðmið á Norðurlöndum CTDI [mGy] DLP [mGycm] Geislaálag [mSv] Danmörk (2015) 17