Tvær skýrslur um geislaálag starfsmanna sem vinna við jónandi geislun

Komnar eru út tvær skýrslur um geislaálag starfsmanna sem vinna við jónandi geislun, fyrir árin 2012 og 2013.