Meðalgeislaálag sjúklinga á heimsvísu óbreytt frá árinu 2008: UNSCEAR 2020/2021 skýrslan
Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um áhrif kjarnorkugeislunar, UNSCEAR (United Nations Scientific Committee on the Effects of Atomic Radiation), hefur gefið út skýrslu um geislaálag í læknisfræði. Meginmarkið skýrslunnar voru að áætla geislaálag (e. effective dose) sjúklinga á heimsvísu vegna notkunar jónandi geislunar í læknisfræði, að meta hlutfallslegt framlag mismunandi aðferða og aðgerða til geislaálags sjúklinga