Grunur um geislamengun
Að kvöldi 7. desember vaknaði grunur hjá starfsfólki Sjúkrahússins á Akureyri um að karlmaður hefði orðið fyrir geislabruna við vinnu sína í Háskólanum á Akureyri. Þar hafði hann meðhöndlað blýhólk sem mögulegt var talið að í væru geislavirk efni. Starfsmenn sjúkrahússins brugðust hárrétt við; sendu manninn í sturtu, öll föt, andlitsgríma og fleira, var