Námskeið á vegum Geislavarna 2016 – 2017

Á vefsetri Geislavarna ríkisins eru birtar upplýsingar um námskeið hjá stofnuninni í haust.  Tveimur er þegar lokið en eitt á döfinni. Um er að ræða námskeið fyrir bæði ábyrgðarmenn og tæknimenn vegna notkunar geislatækja í læknisfræðilegum tilgangi, vegna notkunar í iðnaði og við öryggisgæslu. Á næsta ári verða í boði fleiri námskeið, s.s. fyrir ábyrgðarmenn

Notkun geislunar í læknisfræði

Geislun og jónun Geislun er kölluð jónandi þegar hún hefur nógu mikla orku til að breyta sameindum í efnismassa. Jónandi geislun veldur efnafræðilegum breytingum sem geta skaðað líkama okkar. Við jónun er rafeind slitin frá sameind, sem verður við það rafhlaðin. Dæmi um slíka geislun er röntgengeislun og gammageislun. Dæmi um geislun sem er ekki

2016-11-04T07:24:58+00:00 30.11.2012|Efnistök: , |0 Comments