Viðbúnaður

Viðbúnaður Í lögum um geislavarnir segir m.a. að Geislavarnir ríkisins skuli annast „geislunarlegan þátt viðbúnaðar við hvers kyns geislavá, m.a. greiningu á ógn af hennar völdum, samhæfingu viðbúnaðar við alþjóðleg viðmið, rekstur viðbúnaðar- og geislamælikerfa og annað því tengt“. Þessu hlutverki sinna Geislavarnir með uppbyggingu og viðhaldi hæfni á sviði viðbúnaðar. Þá segir

2021-02-10T14:13:31+00:0008.06.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Viðbúnaður

Nýtt fræðsluefni fyrir almenning á vef Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar

Nýlega hóf Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) að birta vef-fræðsluefni (e-Learning Modules on Radiation) sem ætlað er öllum sem vilja fræðast um geislun og notkun hennar. Tvær einingar hafa verið birtar og fjallar sú fyrsta um hvað geislun er en önnur um geislavá.

2016-09-08T14:43:00+00:0018.02.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Nýtt fræðsluefni fyrir almenning á vef Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar

Almennt um viðbúnað

Viðbúnaður Geislavarna ríkisins miðast við að geta brugðist við ógnum frá geislun sem gætu ógnað lífi, heilsu eða umhverfi. Geislavá vegna notkunar geislavirkra efna á Íslandi getur m.a. skapast vegna slysa, meðhöndlunar af vanþekkingu og förgunar af vangá. Geislavá á Íslandi, bein eða óbein, getur einnig orðið vegna t.d. kjarnorkuslysa í lögsögu Íslands eða erlendis.

2016-08-10T09:27:58+00:0020.06.2014|Tags: , , |0 Comments
Go to Top