Nýtt rit: Öryggi og geislavarnir við meðhöndlun lokaðra geislalinda
Geislavarnir ríkisins hafa gefið út nýtt rit: Öryggi og geislavarnir við meðhöndlun lokaðra geislalinda Ritið inniheldur leiðbeiningar sem allir sem meðhöndla lokaðar geislalindir þurfa að kynna sér. Í því er fjallað almennt um lagaumhverfi og geislavarnir við notkun lokaðra geislalinda, nauðsynlegar merkingar, geymslu, flutning og förgun, en einnig sérstaklega um notkun á algengum búnaði