Viðtal um geislavirk efni á Rás 1

Agnarsmátt hylki sem innihélt geislavirkt efni, sesíum 137, er fundið eftir sex daga dauðaleit að því í óbyggðum vestur Ástralíu. Efnið var notað við námuvinnslu og féll af flutningabíl fyrirtækisins Rio Tinto. Sesíum 137 getur verið hættulegt mannfólki, eins og oft á við um geislavirk efni. Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna ríkisins ræddi þetta

Grunur um geislamengun

Að kvöldi 7. desember vaknaði grunur hjá starfsfólki Sjúkrahússins á Akureyri um að karlmaður hefði orðið fyrir geislabruna við vinnu sína í Háskólanum á Akureyri. Þar hafði hann meðhöndlað blýhólk sem mögulegt var talið að í væru geislavirk efni. Starfsmenn sjúkrahússins brugðust hárrétt við; sendu manninn í sturtu, öll föt, andlitsgríma og fleira, var

Nýtt rit: Öryggi og geislavarnir við meðhöndlun lokaðra geislalinda

Geislavarnir ríkisins hafa gefið út nýtt rit: Öryggi og geislavarnir við meðhöndlun lokaðra geislalinda Ritið inniheldur leiðbeiningar sem allir sem meðhöndla lokaðar geislalindir þurfa að kynna sér.  Í því er fjallað almennt um lagaumhverfi og geislavarnir við notkun lokaðra geislalinda, nauðsynlegar merkingar, geymslu, flutning og förgun, en einnig sérstaklega um notkun á algengum búnaði

Tvö ný rit sem varða geislatæki og geislavirk efni

Geislavarnir ríkisins hafa gefið út tvö ný rit: GR19:04 Undanþágumörk fyrir geislavirk efni og geislatæki GR19:05 Kröfur til ábyrgðarmanna vegna notkunar geislatækja og geislavirkra efna Bæði ritin innihalda upplýsingar sem tengjast leyfum vegna geislatækja og geislavirkra efna. Markmiðið með ritunum er að gefa þeim sem hyggjast sækja um leyfi aðgengilegri upplýsingar um mikilvæg skilyrði

Námskeið á vegum Geislavarna 2016 – 2017

Á vefsetri Geislavarna ríkisins eru birtar upplýsingar um námskeið hjá stofnuninni í haust.  Tveimur er þegar lokið en eitt á döfinni. Um er að ræða námskeið fyrir bæði ábyrgðarmenn og tæknimenn vegna notkunar geislatækja í læknisfræðilegum tilgangi, vegna notkunar í iðnaði og við öryggisgæslu. Á næsta ári verða í boði fleiri námskeið, s.s. fyrir ábyrgðarmenn

Líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Líffræðileg áhrif jónandi geislunar Áhrif geislunar á mannslíkamann geta birst með mismunandi hætti, allt eftir því hvernig einstakar frumur skaðast og hversu margar þær eru. Líkaminn getur oft náð að lagfæra skaða sem verður vegna geislunar. Í frumum eru það helst DNA, kjarnsýrusameindirnar í litningunum, sem eru viðkvæmar fyrir skaða. Áhrif jónandi geislunar

2020-11-13T10:48:46+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Kjarnlæknisfræði – ísótóparannsóknir

Geislameðferð Gammamyndavél í notkun Árið 1896 uppgötvaði Henri Becquerel geislavirkni efna og árið 1898 uppgötvaði Marie S. Curie og maður hennar Pierre Curie geislavirka frumefnið radín (e. radium), sem lengi var notað við geislalækningar.Geislavirkni er eiginleiki sumra atóma, en þau geta verið annað hvort stöðug eða óstöðug. Atóm eru stöðug ef það ríkir

2020-11-24T15:06:34+00:0008.06.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Kjarnlæknisfræði – ísótóparannsóknir

Styrkur náttúrulegra geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi er mjög lítill.

Heilbrigðiseftirlit Suðunesja óskaði þann 22. september álits Geislavarna ríkisins á því hvort hætta sé á að neysluvatn úr vatnsbóli í grennd við Reykjanesvirkjun sé geislavirkt umfram það sem eðlilegt getur talist. Í svari Geislavarna sem dagsett er 25. september segir: „ Á árunum 2003 – 2004 fóru fram mælingar á náttúrulegum geislavirkun efnum efnum (radon)

2016-11-04T07:23:55+00:0025.09.2015|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Styrkur náttúrulegra geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi er mjög lítill.

Geimgeislun

Geimgeislun er náttúruleg geislun í formi agnaflaums utan úr geimnum. Geimgeislun á að mestu upptök sín utan sólkerfisins, en sólin sjálf blæs einnig til okkar hlöðnum ögnum. Lofthjúpur jarðar og segulsvið hlífa yfirborði hennar gegn geimgeislun, þannig að við yfirborð jarðar er geimgeislunin mikið deyfð og aðeins lítill hluti þeirrar náttúrulegu geislunar sem menn

Vöktun á geislavirkum efnum í matvælum og umhverfi

Geislavarnir ríkisins hafa með höndum vöktunarmælingar á geislavirkum efnum í matvælum og umhverfi og fylgjast þannig stöðugt með því að styrkur þeirra sé innan eðlilegra marka. Niðurstöður mælinganna má nálgast í skýrslum á vef stofnunarinnar. Vöktun Geislavarna ríkisins á geislavirkum efnum í matvælum og umhverfi hófst árið 1990. Sumarið 1989 fékk stofnunin tækjabúnað frá Alþjóða­kjarn­orku­mála­stofnuninni

2016-08-10T09:23:49+00:0020.06.2014|Tags: , , , |0 Comments