Viðbúnaður

Viðbúnaður Í lögum um geislavarnir segir m.a. að Geislavarnir ríkisins skuli annast „geislunarlegan þátt viðbúnaðar við hvers kyns geislavá, m.a. greiningu á ógn af hennar völdum, samhæfingu viðbúnaðar við alþjóðleg viðmið, rekstur viðbúnaðar- og geislamælikerfa og annað því tengt“. Þessu hlutverki sinna Geislavarnir með uppbyggingu og viðhaldi hæfni á sviði viðbúnaðar. Þá segir

2021-02-10T14:13:31+00:0008.06.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Viðbúnaður

Geislavirkni í andrúmslofti

Náttúruleg geislavirk efni koma hvarvetna fyrir í umhverfi okkar, þar á meðal í andrúmsloftinu. Þau eiga rætur að rekja til geislavirkra efni í bergi og jarðvegi (til dæmis radon) eða eru mynduð af geimgeislum hátt í lofthjúpnum (til dæmis geislakol). Einnig geta manngerð geislavirk efni sloppið út í andrúmsloftið frá kjarnorkuiðnaði og borist víða. Mikilvægt er

2017-12-14T13:00:55+00:0008.06.2016|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Geislavirkni í andrúmslofti

CTBTO

CTBTO (Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organisation) er alþjóðastofnun um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn. Stofnunin hefur eftirlit með að banninu verði framfylgt og rekur með það að markmiði hnattrænt net næmra mælistöðva. Geislavarnir ríkisins reka eina þessara mælistöðva, en hún er sjálfvirk og safnar svifryki úr miklu magni lofts (yfir 500 m3/klst.) og greinir þau gammageislandi

2016-08-10T09:25:17+00:0020.06.2014|Tags: , , , |0 Comments
Go to Top