Líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Líffræðileg áhrif jónandi geislunar Áhrif geislunar á mannslíkamann geta birst með mismunandi hætti, allt eftir því hvernig einstakar frumur skaðast og hversu margar þær eru. Líkaminn getur oft náð að lagfæra skaða sem verður vegna geislunar. Í frumum eru það helst DNA, kjarnsýrusameindirnar í litningunum, sem eru viðkvæmar fyrir skaða. Áhrif jónandi geislunar

2020-11-13T10:48:46+00:0008.06.2016|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Líffræðileg áhrif jónandi geislunar

Kjarnlæknisfræði – ísótóparannsóknir

Geislameðferð Gammamyndavél í notkun Árið 1896 uppgötvaði Henri Becquerel geislavirkni efna og árið 1898 uppgötvaði Marie S. Curie og maður hennar Pierre Curie geislavirka frumefnið radín (e. radium), sem lengi var notað við geislalækningar.Geislavirkni er eiginleiki sumra atóma, en þau geta verið annað hvort stöðug eða óstöðug. Atóm eru stöðug ef það ríkir

2020-11-24T15:06:34+00:0008.06.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Kjarnlæknisfræði – ísótóparannsóknir

Nýtt fræðsluefni fyrir almenning á vef Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar

Nýlega hóf Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) að birta vef-fræðsluefni (e-Learning Modules on Radiation) sem ætlað er öllum sem vilja fræðast um geislun og notkun hennar. Tvær einingar hafa verið birtar og fjallar sú fyrsta um hvað geislun er en önnur um geislavá.

2016-09-08T14:43:00+00:0018.02.2016|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Nýtt fræðsluefni fyrir almenning á vef Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar

Tannröntgenrannsóknir

Röntgenmyndir af tönnum er mikilvæg aðferð tannlækna við greiningu sjúkdóma og mat á ástandi tanna. Þá nýtist röntgenmynd af tönnum einnig við undirbúning fyrir tannplanta og við undirbúning og eftirlit við tannréttingar. Til viðbótar við venjulegar tannröntgenmyndir eru framkvæmdar myndatökur sem sýna bæði kjálkabein og tennur, svokallaðar kjálkasneiðmyndir (e. Panoramic) eða andlitsbeinamyndir (e. Chephalostat)

Geislaálag

Geislaálag er stærð sem mælir líffræðileg áhrif geislunar á fólk, einkum aukningu á áhættu á krabbameini. Geislaálag er mælt í einingu sem kölluð er sívert (e. Sievert), skammstafað Sv. Mælitæki sem mæla geislaálag mæla í raun orkuna sem gleypist í efni (stærð sem hefur eininguna Gy=J/kg) en með því að kvarða til (margfalda með

2020-11-20T14:24:40+00:0020.08.2014|Tags: , , |0 Comments

Gammastöðvar

Geislavarnir ríkisins starfrækja fjórar mælistöðvar, svokallaðar gammastöðvar, sem mæla stöðugt styrk geislunar á fjórum stöðum á landinu: í Reykjavík, á Höfn í Hornafirði, á Raufarhöfn og í Bolungarvík, og eru þær reknar í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Stöðvarnar eru við sjálfvirkar veðurstöðvar og fást því einnig mikilvægar veðurupplýsingar frá þessum stöðvum. Auk þess er

2020-11-24T15:10:27+00:0020.06.2014|Tags: , |0 Comments