Útfjólublá geislun í Reykjavík var lítil í sumar vegna skýjafars

Í sumar var skýjað í Reykjavík þá daga sem mátti búast við mestum styrk útfjólublárrar geislunar. Aðra daga var styrkur geislunar ýmist lítill eða miðlungs.