Geislavarnir við dýralækningar

Notkun jónandi geislunar við myndgreiningu og læknismeðferð dýra fer vaxandi í Evrópu. Víða má finna fullkomin sjúkrahús fyrir dýr með myndgreiningardeildum sem hæfa hátæknisjúkrahúsum. HERCA (Heads of the European Radiological protection Competent Authorities) stofnaði vinnuhóp um geislavarnir í dýralækningum árið 2012 og eitt af verkefnum hans var að kanna stöðu geislavarna við dýralækningar.

2016-11-04T07:23:53+00:0019.11.2015|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Geislavarnir við dýralækningar

HERCA yfirlýsing um stjórnun geislaálags við TS-rannsóknir

Nýlega var birt yfirlýsing á vefsetri HERCA (Samtök evrópskra geislavarnastofnana) um stjórnun geislaálags við tölvusneiðmyndarannsóknir (TS), þar á meðal hvernig stuðla megi að umbótum með menntun og þjálfun starfsmanna og um hlutverk framleiðenda. Yfirlýsingin var samþykkt til birtingar á 14. fundi HERCA 2014.

2016-11-04T07:23:54+00:0021.10.2015|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við HERCA yfirlýsing um stjórnun geislaálags við TS-rannsóknir

Geislavarnir við dýralækningar í Evrópu

Samtök Evrópskra Geislavarnastofnana - HERCA hafa stofnað vinnuhóp til að vinna að samræmdum reglum og leiðbeiningum um notkun á jónandi geislunar við dýralækningar innan Evrópu. Hópurinn á að skila tillögum sínum haustið 2015. Undanfari þessarar vinnu var ábending árið 2013 frá European College of Veterinary Diagnostic Imaging (ECVDI) til HERCA um að löggjöf og reglur

2016-11-04T07:24:16+00:0018.09.2014|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Geislavarnir við dýralækningar í Evrópu

Samstarf geislavarnayfirvalda og iðnfyrirtækja í Evrópu

Í sameiginlegri yfirlýsingu Samtaka evrópskra geislavarnastofnana (HERCA) og Evrópusamtaka iðnfyrirtækja á sviði heilbrigðistækni (COCIR), sem gefin var út þann 17. júní sl., kemur fram að með þeim er virkt og öflugt samstarf sem hefur að markmiði að draga úr geislaálagi sjúklinga vegna notkunar tölvusneiðmyndatækja við greiningu og lækningu sjúkdóma.

2016-11-04T07:24:25+00:0030.06.2014|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Samstarf geislavarnayfirvalda og iðnfyrirtækja í Evrópu

Sigurður M. Magnússon áfram formaður HERCA

Á fundi forstjóra evrópskra geislavarnastofnana (Heads of European Radiological protection Competent Authorities, HERCA) í Vilníus þann 12. júní sl. var Sigurður M. Magnússon forstjóri Geislavarna ríkisins endurkjörinn formaður samtaka þeirra til þriggja ára og lýkur formennsku hans í árslok 2017.

2016-11-04T07:24:26+00:0023.06.2014|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Sigurður M. Magnússon áfram formaður HERCA
Go to Top