Norrænar geislamælingar í Hvíta-Rússlandi

Birt hefur verið lokaskýrsla verkefnis sem Geislavarnir voru aðili að, en það fól m.a. í sér mælingar á geislavirku úrfelli í sunnanverðu Hvíta-Rússlandi í september sl. Verkefnið var fjármagnað af Norrænum kjarnöryggisrannsóknum (NKS).

2016-11-04T07:23:53+00:0011.12.2015|Efnistök: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Norrænar geislamælingar í Hvíta-Rússlandi

Geislamælingar í Hvíta-Rússlandi

Í síðustu viku (15.-19. september) fóru tveir starfsmenn Geislavarna ríkisins til Hvíta-Rússlands og tóku þar þátt í samnorrænu mæliverkefni sem styrkt er af Norrænum kjarnöryggisrannsóknum (NKS) og er unnið í náinni samvinnu við yfirvöld á staðnum.

2016-11-04T07:24:16+00:0023.09.2014|Efnistök: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Geislamælingar í Hvíta-Rússlandi