Upptaka af fyrirlestri: Too much radiation?
Þann 6. september 2017 hélt Christopher Clement, vísindaritari ICRP, áhugaverðan og afar vel sóttan fyrirlestur í Veröld - húsi Vigdísar í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn var tekinn upp og þeir sem misstu af honum - eða vilja glöggva sig betur á efni hans - geta horft á hann.