IRPA 13 – Allt ráðstefnuefni aðgengilegt á vefsetri ráðstefnunnar

Ráðstefna Alþjóðageislavarnasamtakanna (International Radiation Protection Association, IRPA) var haldin í Glasgow í maí á þessu ári. Nú eru öll ráðstefnugögn aðgengileg á vefsetri ráðstefnunnar.