Skýrsla Íslands til 7. rýnifundar alþjóðasamnings um geislavirkan úrgang
Geislavarnir ríkisins skiluðu skýrslu Íslands til 7. rýnifundar Joint Convention samningsins 27. október sl. Aðildarríki alþjóðasáttmálans skila slíkum skýrslum 3. hvert ár og eru þær rýndar af aðildarríkjum samningsins, sem nú eru orðin 83 talsins.