Tvær skýrslur um geislaálag starfsmanna sem vinna við jónandi geislun
Komnar eru út tvær skýrslur um geislaálag starfsmanna sem vinna við jónandi geislun, fyrir árin 2012 og 2013.
Komnar eru út tvær skýrslur um geislaálag starfsmanna sem vinna við jónandi geislun, fyrir árin 2012 og 2013.
Nýlega voru birtar á vefsetri Samtaka evrópskra geislavarnastofnana (HERCA) nýjar leiðbeiningar um réttlætingu læknisfræðilegra rannsókna þar sem notuð er jónandi geislun.