Stjórnarfundur Norrænna kjarnöryggisrannsókna (NKS) í Reykjavík

Stjórn Norrænna kjarnöryggisrannsókna (Nordisk Kernsikkerhedsforskning, NKS) fundaði í Reykjavík 13. og 14. janúar 2014. Á fundinum voru samþykktar tillögur um auknar fjárveitingar til rannsókna.