Ný rit frá ICRP um geislavarnir
Nýlega komu út tvö ný leiðbeiningarit frá Alþjóðageislavarnaráðinu (ICRP), annars vegar rit nr. 129, Geislavarnir við notkun sérhæfðra tölvusneiðmyndatækja og hins vegar rit nr. 128, Geislaálag sjúklinga í kjarnlæknisfræði.