CTBTO

CTBTO (Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organisation) er alþjóðastofnun um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn. Stofnunin hefur eftirlit með að banninu verði framfylgt og rekur með það að markmiði hnattrænt net næmra mælistöðva. Geislavarnir ríkisins reka eina þessara mælistöðva, en hún er sjálfvirk og safnar svifryki úr miklu magni lofts (yfir 500 m3/klst.) og greinir þau gammageislandi