Skýrsla Íslands um kjarnöryggi
Geislavarnir ríkisins hafa lagt fram skýrslu Íslands um kjarnöryggi fyrir 8. rýnifund alþjóðasáttmála um kjarnöryggi (Convention on Nuclear Safety, CNS) sem haldinn verður í höfuðstöðvum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) 23. mars til 3. apríl 2020. Samningurinn tók gildi 24. október 1996 en Ísland varð fullgildur aðili að honum 2. september 2008. Markmið samningsins er að stuðla