Kynning Íslands á rýnifundi um kjarnöryggi

Nú stendur yfir 7. rýnifundur alþjóðasáttmála um kjarnöryggi (Convention on Nuclear Safety, CNS) í höfuðstöðvum IAEA. Á reglulegum rýnifundum er m.a. farið í saumana á því hvernig aðildarríki sáttmálans, sem nú eru 80 talsins, uppfylla skilyrði hans. Fulltrúi Geislavarna ríkisins í sendinefnd Íslands á fundinum flutti í gær kynningu á stöðu Íslands í þessum efnum þar sem m.a. er tekið tillit til viðbragða annarra ríkja við skýrslu þeirri sem Ísland lagði fram sl. haust.

2017-03-31T14:00:20+00:00 30.03.2017|Efnistök: , , , , |0 Comments

Skýrsla Íslands um kjarnöryggi

Geislavarnir ríkisins lögðu á dögunum fram skýrslu Íslands um kjarnöryggi fyrir 7. rýnifund alþjóðasáttmála um kjarnöryggi (Convention on Nuclear Safety, CNS) sem haldinn verður í höfuðstöðvum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) næsta vor. Samningurinn tók gildi 24. október 1996 en Ísland varð fullgildur aðili að honum 2. september 2008. Markmið samningsins er að stuðla að auknu öryggi við

2016-10-06T08:31:35+00:00 06.10.2016|Efnistök: , , |0 Comments

Stjórnarfundur Norrænna kjarnöryggisrannsókna (NKS) í Reykjavík

Stjórn Norrænna kjarnöryggisrannsókna (Nordisk Kernsikkerhedsforskning, NKS) fundaði í Reykjavík 13. og 14. janúar 2014. Á fundinum voru samþykktar tillögur um auknar fjárveitingar til rannsókna.

2014-01-28T11:15:27+00:00 28.01.2014|Efnistök: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Stjórnarfundur Norrænna kjarnöryggisrannsókna (NKS) í Reykjavík