Ítrekun: Leysibendar eru ekki leikföng!
Að gefnu tilefni ítreka Geislavarnir ríkisins þau mikilvægu skilaboð að leysibendar eru ekki leikföng en áður hefur verið greint frá því þegar ungur drengur hlaut alvarlegan augnskaða vegna geisla frá leysibendi. Það er mikilvægt að foreldrar og aðrir aðstandendur komi í veg fyrir að börn leiki sér með leysibenda því þeir geta valdið alvarlegum