Nýr línuhraðall tekinn í notkun á Landspítalanum

Þann 21. maí síðastliðinn tók Landspítalinn í notkun nýjan línuhraðal sem notaður er við krabbameinslækningar.