Viðbúnaður
Viðbúnaður Í lögum um geislavarnir segir m.a. að Geislavarnir ríkisins skuli annast „geislunarlegan þátt viðbúnaðar við hvers kyns geislavá, m.a. greiningu á ógn af hennar völdum, samhæfingu viðbúnaðar við alþjóðleg viðmið, rekstur viðbúnaðar- og geislamælikerfa og annað því tengt“. Þessu hlutverki sinna Geislavarnir með uppbyggingu og viðhaldi hæfni á sviði viðbúnaðar. Þá segir í