Forstjóri Geislavarna skipaður formaður nefndar til að vinna að umbótum í lyfjamálum

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð M. Magnússon, forstjóra Geislavarna, formann nefndar til að vinna að umbótum í lyfjamálum.