Ný rit frá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA)

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin hefur gefið út tvö ný rit, um öryggi og gæði í krabbameinsmeðferðum, og um störf eðlisfræðinga á sjúkrahúsum.