Breytt fyrirkomulag námskeiða
Síðastliðið haust gerðu Geislavarnir tilraun með breytt fyrirkomulag námskeiða sem felur meðal annars í sér að nú er námsefni námskeiða að hluta aðgengilegt á vef. Markmiðið með breytingunni er að gera fræðsluefni aðgengilegra og námskeið sveigjanlegri. Í nóvember 2021 var námskeið fyrir ábyrgðarmenn og tæknimenn skermaðra röntgentækja haldið með nýju sniði og þá var