Tími til að fræðast?
Á vef Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) eru vef-námskeið (e-learning course) um notkun geislunar og geislavarnir í læknisfræði. Áætlaður tími fyrir hvert námskeið er 5-6 klukkutímar og getur hver og einn lokið þeim á sínum hraða. Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu en hver og einn þarf að skrá sig. Í lok námskeiða gefst þátttakendum færi á að taka