Breytt fyrirkomulag námskeiða

Síðastliðið haust gerðu Geislavarnir tilraun með breytt fyrirkomulag námskeiða sem felur meðal annars í sér að nú er námsefni námskeiða að hluta aðgengilegt á vef. Markmiðið með breytingunni er að gera fræðsluefni aðgengilegra og námskeið sveigjanlegri.  Í nóvember 2021 var námskeið fyrir ábyrgðarmenn og tæknimenn skermaðra röntgentækja haldið með nýju sniði og þá var

2022-04-12T15:40:14+00:0012.04.2022|Tags: |0 Comments

Tími til að fræðast?

Á vef Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) eru vef-námskeið (e-learning course) um notkun geislunar og geislavarnir í læknisfræði.  Áætlaður tími fyrir hvert námskeið er 5-6 klukkutímar og getur hver og einn lokið þeim á sínum hraða.  Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu en hver og einn þarf að skrá sig.  Í lok námskeiða gefst þátttakendum færi á að taka

2020-04-16T18:55:24+00:0016.04.2020|Tags: , , |0 Comments

Námskeiðum frestað um óákveðinn tíma

Ákveðið hefur verið að hækka viðbúnaðarstig innan Geislavarna ríkisins vegna COVID-19 frá og með næsta mánudegi.  Markmið aðgerðanna er að tryggja órofna starfsemi stofnunarinnar. Breytingar á skipulagi sem þessar aðgerðir hafa í för með sér gera það að verkum að fresta þarf öllum námskeiðum á vegum stofnunarinnar um óákveðinn tíma.

2020-03-12T15:30:49+00:0012.03.2020|Tags: |0 Comments

Námskeið á vegum Gr í mars

Geislavarnir ríkisins (Gr) halda reglulega námskeið fyrir ábyrgðarmenn og tæknimenn geislatækja og geislavirkra efna. Tvö námskeið verða haldin í mars, annað er fyrir ábyrgðarmenn og tæknimenn lokaðra geislalinda og hitt er fyrir ábyrgðarmenn og tæknimenn röntgentækja í læknisfræði.

2020-02-12T12:38:05+00:0012.02.2020|Tags: |0 Comments

Vel sótt námskeið

Nýlega var haldið námskeið um geislavarnir fyrir ábyrgðarmenn og tæknimenn sem koma að notkun, uppsetningu og viðgerðum skermaðra röntgentækja við öryggisgæslu og í iðnaði. Næsta námskeið á vegum Geislavarna er fyrir tæknimenn og ábyrgðarmenn vegna röntgentækja sem notuð eru í læknisfræði og verður haldið 2. apríl næstkomandi.

Námskeið á vegum Geislavarna 2016 – 2017

Á vefsetri Geislavarna ríkisins eru birtar upplýsingar um námskeið hjá stofnuninni í haust.  Tveimur er þegar lokið en eitt á döfinni. Um er að ræða námskeið fyrir bæði ábyrgðarmenn og tæknimenn vegna notkunar geislatækja í læknisfræðilegum tilgangi, vegna notkunar í iðnaði og við öryggisgæslu. Á næsta ári verða í boði fleiri námskeið, s.s. fyrir ábyrgðarmenn