Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Geislun er og hefur alltaf verið hluti af náttúrulegu umhverfi Jarðar. Þessi náttúrulega geislun sem allir verða fyrir er oft kölluð bakgrunnsgeislun, en megin uppistaða hennar er náttúruleg geislun sem berst utan úr himingeimnum (geimgeislun), geislun frá geislavirkum efnum í jarðvegi, bergi og byggingarefnum, geislun frá geislavirkum efnum í líkama mannsins og geislun

2019-10-02T10:47:06+00:0008.06.2016|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Náttúruleg bakgrunnsgeislun

Geislun – Jónandi

Það sem við köllum geislun er í raun flutningur á orku, annað hvort sem agnastraumur eða sem rafsegulbylgjur (eins og ljós). Geislun er flokkuð eftir þeim áhrifum sem hún hefur og er oft skipt í tvo flokka: annars vegar jónandi geislun og hins vegar ójónandi geislun. Við jónun er rafeind fjarlægð frá sameind eða

2018-10-03T15:18:43+00:0008.06.2016|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Geislun – Jónandi

Styrkur náttúrulegra geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi er mjög lítill.

Heilbrigðiseftirlit Suðunesja óskaði þann 22. september álits Geislavarna ríkisins á því hvort hætta sé á að neysluvatn úr vatnsbóli í grennd við Reykjanesvirkjun sé geislavirkt umfram það sem eðlilegt getur talist. Í svari Geislavarna sem dagsett er 25. september segir: „ Á árunum 2003 – 2004 fóru fram mælingar á náttúrulegum geislavirkun efnum efnum (radon)

2016-11-04T07:23:55+00:0025.09.2015|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Styrkur náttúrulegra geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi er mjög lítill.

Geislaálag flugáhafna

Flugvélaskrokkur veitir ekki mikla vernd gegn geimgeislun, sérstaklega gammageislun og verða því flugáhafnir ásamt farþegum fyrir meiri geislun á flugi en þeir sem eru á jörðinni. Í reglugerð 1290/2015 um hámörk geislunar starfsmanna og almennings vegna starfsemi þar sem notuð er jónandi geislun eru nánari ákvæði um þau hámörk geislunar sem starfsmenn sem vinna við jónandi

2019-04-17T13:08:07+00:0028.08.2014|Tags: , , |0 Comments

Geimgeislun

Geimgeislun er náttúruleg geislun í formi agnaflaums utan úr geimnum. Geimgeislun á að mestu upptök sín utan sólkerfisins, en sólin sjálf blæs einnig til okkar hlöðnum ögnum. Lofthjúpur jarðar og segulsvið hlífa yfirborði hennar gegn geimgeislun, þannig að við yfirborð jarðar er geimgeislunin mikið deyfð og aðeins lítill hluti þeirrar náttúrulegu geislunar sem menn

Öðrum áfanga mats á náttúrulegri geislun lokið

Geislavarnir ríkisins vinna að heildstæðu mati á geislaálagi almennings vegna geislunar af náttúrulegum toga. Nýverið lauk einum áfanga þessa verkefnis, en í honum voru gerðar mælingar á gammageislun á víðavangi og nemum komið fyrir í hús til að mæla radongas í híbýlum.

2017-12-15T09:33:10+00:0029.01.2013|Tags: , , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Öðrum áfanga mats á náttúrulegri geislun lokið
Go to Top